- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Í valáfanganum "heilsa og velferd" fóru nemendur í heimsókn í sláturhús Norðlenska á Húsavík. Í framhaldinu var svo tekið slátur og gert bæði blóðmör og lifrarpylsa.
Við viljum þakka Norðlenska fyrir greinagóða kynningu á starfsemi sinni. Eftir kynninguna gaf Norðlenska skólanum allt efnið til sláturgerðarinnar. Með þessu vill bæði Norðlenska og skólinn kynna og viðhalda menningararfi okkar.
Má sjá myndir hér.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |