Tölvunotkun og skilmálar

Tölvur hafa á undanförnum árum sannað gildi sitt í skólastarfi og mestu jákvæðu áhrifin verða þegar hver nemandi hefur sitt eigið tæki. Með því að nota tölvu í námi er vonast til að nemandi hafi meira val um hvernig hann vinnur verkefni og að námið verði skemmtilegra og fjölbreyttara og að hann geti lært á þann hátt sem hentar honum best.

 

HÉR má finna skilmála sem foreldrar undirgangast þegar nemanda er afhent tölva til afnota.