Borgarhólsskóli hefur að leiðarljósi
Að nemendur tileinki sér:
- Víðsýni - Framsýni - Ábyrgð
- Sjálfsvirðingu
- Heiðarleika - Þekkingu - Félagsfærni
- Jákvæðni
Markmið
- Að nemendur rækti með sér samkennd og virðingu fyrir skoðunum og lífsgildum annarra.
- Að nemendur öðlist færni í tjáskiptum.
- Að nemendur sýni frumkvæði í að rækta eðlislæga sköpunargáfu.
- Að nemendur öðlist samfélagslega yfirsýn.
- Að nemendur læri að móta eigin ímynd og styrkist í að bera ábyrgð á eigin lífi.
- Að nemendur þroski með sér alþjóðavitund og skilning á umhverfisvernd.
- Að nemendur þroski með sér virðingu fyrir náttúrunni.
Smellið á myndina að neðan til að sjá nánar um lykilþættina.
