Jól í skókassa

Í fyrra tók Borgarhólsskóli þátt í verkefninu „jól í skókassa“.

Í fyrra tók Borgarhólsskóli þátt í verkefninu „jól í skókassa“. Í ár ætlum við að endurtaka leikinn og hefja söfnun í skókassa vikuna 31. okt. – 4. nóv.
„Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir.
Hægt er að lesa sér til um verkefnið hér.


Athugasemdir