100 daga hátíð 1. bekkjar

100 daga hátíðin
100 daga hátíðin
Í tilefni þess að 1. bekkur hefur verið 100 daga í skólanum héldum við 100 daga hátíð. Af því tilefni höfðum við dótadag og unnum ýmis verkefni með tölunni 100 eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Í tilefni þess að 1. bekkur hefur verið 100 daga í skólanum héldum við 100 daga hátíð. Af því tilefni höfðum við dótadag og unnum ýmis verkefni með tölunni 100 eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Nemendum var skipt í hópa og fengu mismunandi verkefni. Þeir töldu 100 tappa sem þau byggðu pýramída úr, þau töldu 100 dominokubba og röðuðu upp, töldu 100 perlur og þræddu upp á band og fundu 100 orð sem skrifuð voru á töflu. Þetta var hinn skemmtilegasti dagur hjá okkur.

 


Athugasemdir