100 daga hátíð hjá 1. bekk

Talnalínan
Talnalínan
Í dag hélt 1. bekkur hátíð því að í dag var 100. dagurinn þeirra í skólanum. Nemendur héldum upp á daginn með því að mæta í náttfötum eða rauðum fötum þar sem það var einnig rauður dagur. Unnið var í hópum og búin til talnalín1 sem náði upp í hundrað. Því næst töldu nemendur 100 kubba, perlur, tappa og fleira og verkefni þeirra var að búa til eitthvað úr því í sameiningu. Þar fékk hugmyndaflugið að njóta sín og gaman að sjá hin ýmsu listaverk verða til.

Í dag hélt 1. bekkur hátíð því að í dag var 100. dagurinn þeirra í skólanum. Nemendur héldum upp á daginn með því að mæta í náttfötum eða rauðum fötum þar sem það var einnig rauður dagur. Unnið var í hópum og búin til talnalína sem náði upp í hundrað. Því næst töldu nemendur 100 kubba, perlur, tappa og fleira og verkefni þeirra var að hanna eitthvað úr því í sameiningu. Þar fékk hugmyndaflugið að njóta sín og gaman að sjá hin ýmsu listaverk verða til.

Að því loknu fórum börnin út og mældu 100 metra og tókum tímann hve lengi þau voru að hlaupa vegalengdina. Nemendur enduðu daginn á því að setjast niður með popp og saltstangir og horfðu á Skýjahöllina eftir að hafa lesið Emil og Skunda í nestistíma fyrir áramót.

Þetta var hinn skemmtilegasti dagur í skólanum og fóru börnin kát og glöð í helgarfríið sitt.