- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Síðustu sýningar!
10. bekkur sýnir leikritið Útilega eftir Guðjón Sigvaldason.
Verkið fjallar um hóp krakka sem fara á vegum skólans í fjallakofa og eiga þar að lifa við frumstæðar aðstæður, án rafmagns og síma.
Þetta er sýning fyrir fólk á öllum aldri.
Aðeins eru tvær sýningar eftir.
Í dag miðvikudag 5. nóvember kl. 20 og fimmtudaginn 6. nóvember kl .18
Miðasala er í síma 4641129 og opnar tveimur tímum fyrir sýningu.
Miðaverð 1000 kr. Ekki er posi á staðnum.
Sjoppa á staðnum en ekki er hlé á sýningunni sem eru um klukkutími.
Uppsetningin er liður í fjáröflun 10. bekkjar og því tilvalið að skella sér í leikhús, skemmta sér og styrkja 10. bekk í leiðinni.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |