- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Líkt og undanfarin ár að haustlagi býðst starfsfólki skólans að láta bólusetja sig gegn flensu. Bólusetningar hafa verið almennar hér á landi í marga áratugi og þátttaka í þeim er mikil og þess vegna ekki gerð að skyldu.
Brynhildur Gísladóttir skólahjúkrunarfræðingur sér um bólusetninguna og naut liðsinnis Jane Annisius hjúkrunarfræðings á Heilsugæslunni á Húsavík. Hér er Brynhildur að sprauta Magnús Pétur sem hefur starfað við skólann í meira en fjóra áratugi.
Magnús hefur upplifað ófáa flensufaldra gegnum tíðina.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |