Nú er 7. bekkur lagður af stað í Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði. Lagt var af stað um 8:15 í
morgun. Nemendur dvelja í skólabúðunum fram á föstudag. Fararstjórar í ferðinni eru þær Lilja og
Guðrún. Þær ætla að senda okkur myndir og pistla af og til. Heimasíða Skólabúðanna er: http://skolabudir.is/
Hér má einnig sjá stundartöfluna á meðan á dvöl þeirra stendur