Verkstæðisdagur

Nemendur, foreldrar, afar og ömmur, gestir og gangandi býðst að föndra hvers konar jóladót. Kaffihús í sal skólans sem liður í fjáröflun nemenda 10. bekkjar. Nemendur Tónlistarskóla Húsavíkur halda litla tónleika víða um skólann.