- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Það eru forréttindi að hafa skíðabrekku í túnfætinum og enn betra að geta notað hana. Nemendur margir hverjir fóru á skíði í dag og undu sér vel. Sömuleiðis fóru nemendur á Hjarðarholtstún með sleða, þotur og gömlu góðu slöngurnar. Það viðraði vel til útivistar og að eiga saman góða stund við góða hreyfingu. Ljósmyndari skólans var að sjálfsögðu í Skálamelnum að mynda.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |