- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Íslenska æskulýðsrannsóknin (ÍÆ) er rannsókn sem Menntavísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmir fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið á grundvelli 12 gr. æskulýðslaga nr. 70/2007. Markmið verkefnisins er að safna gögnum um velferð og viðhorf barna og ungs fólks og gera niðurstöður aðgengilegar til að styðja við stefnumótun.
Könnunin er lögð fyrir á hverju ári og til verður mikið magn upplýsinga og farsældarvísar. Það tekur um 40 mínútur að þreyta könnunina sem nemendur gera með rafrænum hætti. Þessa daga er könnunin lögð fyrir nemendur skólans. Hægt er að nálgast meiri upplýsingar um Íslensku æskulýðsrannsóknina HÉR.
Hér fyrir neðan má sjá dæmi um spurningar sem nemendur eru beðnir um að svara.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |