Aðventan og litlu jól

Kærar þakkir fyrir góða samveru á verkstæðisdaginn...
Kærar þakkir fyrir góða samveru á verkstæðisdaginn.
 
Litlu jól
Samkvæmt venju er eitthvað um að hefðbundin kennsla sé brotin upp nú í desember í tengslum við hátíð ljóss og friðar. Reynt er að skapa notalegt andrúmsloft innan veggja skólans og njóta aðventunnar.
Litlu jólin eru föstudaginn 17. desember og eru tímasetningar þessar:
1.- 4. bekkur        8.15 - 9.40
5.- 7. bekkur        9.00 -10.30
8.-10. bekkur       10.00 - 11.30