Áhugasviðsverkefni

Hluti af bundnu vali nemenda í 8.-10. bekk er smiðja sem heitir Áhugasvið og nýsköpun. Þar eru markmiðin m.a. að; -skapa nemendum tækifæri til að vinna á skapandi hátt. -efla gagnrýna hugsun -hugsa lausnamiðað -auka stuðning -koma til móts við þarfir nemenda hverju sinni -koma til móts við bráðgera nemendur. Einn þáttur í því námi er líka að kynna áhugasvið sitt eða hvað annað sem nemendum dettur í hug. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig kynning fór fram hjá tveimur stúlkum.

Hluti af bundnu vali nemenda í 8.-10. bekk er smiðja sem heitir Áhugasvið og nýsköpun. Þar eru markmiðin m.a. að;
-skapa nemendum tækifæri til að vinna á skapandi hátt.
-efla gagnrýna hugsun
-hugsa lausnamiðað
-auka stuðning
-koma til móts við þarfir nemenda hverju sinni
-koma til móts við bráðgera nemendur.

Einn þáttur í því námi er líka að kynna áhugasvið sitt eða hvað annað sem nemendum dettur í hug. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig kynning fór fram hjá tveimur stúlkum.