- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur um heim allan 5. október ár hvert. Markmið alþjóðadagsins er að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem kennarar inna af hendi á degi hverjum. Metum kennara að verðleikum styrkjum stöðu þeirra.
Stofnað var til Alþjóðadags kennara að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara (Education International) árið 1994. Markmiðið með deginum hefur ávallt verið að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem kennarar gegna í heiminum en líka að efla samtakamátt kennara og huga að hvernig menntun barna verður best háttað í framtíðinni.
Við tókum púlsinn á kennurum í dag við störf sín.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |