Annaskil

Senn líður að annaskilum. Á fimmtudaginn er skipulagsdagur og á föstudaginn eru viðtöl.

Senn líður að annaskilum. Á fimmtudaginn er skipulagsdagur og á föstudaginn eru viðtöl. Allir ættu að hafa fengið tímasetningar fyrir viðtölin frá umsjónarkennurum. Þannig að það eru ekki hefðbundnir skóladagar fimmtudaginn 21. 11 - föstudaginn 22. 11.

Svo æðir tíminn og föstudaginn 6. desember verður hinn árlegi föndurdagur í Borgarhólsskóla. Hlökkum til að sjá sem flesta