Bíódagur á Mána

Bíódagur í Borgarhólsskóla
Bíódagur í Borgarhólsskóla
Til að brjóta upp skólastarfið var ákveðið að halda bíódag meðal íbúa á Mána en Máni er holið í nýjustu álmu skólans...

Til að brjóta upp skólastarfið var ákveðið að halda bíódag meðal íbúa á Mána en Máni er holið í nýjustu álmu skólans. Til sýningar var myndin Herbie … á stóru tjaldi með flottum hljóðgræjum. Nemendur unnu sér vel í bíósalnum á meðan úti snjóaði. Það er spurning hvort þetta verður að árvissum viðburði, þ.e. bíósýningin en ekki veðrið.

Hjálmar