Í dag voru tónleikar í sal skólans þar sem nemendur 1...
Í dag voru tónleikar í sal skólans þar sem nemendur 1. – 7. bekkjar fengu
að heyra blásarakvintett Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands leika nokkur lög m.a. úr frönsku óperunni Carmen, blús og Litlu fluguna.
Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnandi fræddi nemendur um hljómfærin sem voru trompet, horn, básúna og túba. Nemendur kunnu vel að meta
hljóðfæraleikinn enda auðgar tónlistin lífi okkar og léttir lund.
HjB