Flestir starfsmenn Borgarhólsskóla fara í náms- og kynnisferð til Kaupmannahafnar 6...
Flestir starfsmenn Borgarhólsskóla fara í náms- og kynnisferð til Kaupmannahafnar 6. júní og heimsækja m.a. ýmsa framsækna
skóla þar í borg.
Af þessum sökum verður sú breyting á skóladagatali yfirstandandi skólaárs að skóla verður slitið 1. júní en
ekki 6. júní eins og auglýst er. Þetta á ekki að hafa nein áhrif á fjölda nemendadaga.
Uppfært skóladagatal er aðgengilegt á heimsíðunni.
Skólastjóri