- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Samræmd könnunarpróf eru felld niður á komandi hausti. Því voru gerðar smávægilegar breytingar á skóladagatali. Samtal heimilis og skóla átti að vera 14. október næstkomandi og skiplagsdagur 15. þess mánaðar. Samtal heimilis og skóla verður eftir samþykktar breytingar fimmtudaginn 30. september næstkomandi og skipulagsdagur föstudaginn 1. október. Það fellur betur að skóladagatali Grænuvalla og vonandi til hægðarauka fyrir fjölskyldur. Haft var samráð við stjórn Foreldrafélags skólans og Grænuvelli við breytinguna.
Sjá, uppfært skóladagatal HÉR.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |