Brúarsmiðir

Brúarsmiðir
Brúarsmiðir
Það er ýmsilegt sem nemendur vinna í smíði og hönnun...
Það er ýmsilegt sem nemendur vinna í smíði og hönnun. Sem dæmi þá smíða nemendur í 5. bekk box til að geyma í blöð og bækur í stofunni sinni. Nemendur í 6. bekk læra undirstöðu rafmagnsfræðinnar og búa til hluti sem þeir lóða saman. Nemendur í 7. bekk hanna íbúð. Nemendur í 4. bekk vinna að brúarsmíði þar sem þeir hanna brú og læra um burðarvirki. Á myndinn má sjá þær Hafdísi Rún og Hrefnu með brúna sína.