- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Fyrir nokkur var haldinn dagur iðjuþjálfa. Hlutverk iðjuþjálfa er að efla iðju, þátttöku, heilsu og velferð einstaklinga á öllum aldri. Skjólstæðingshópur iðjuþjálfa samanstendur af einstaklingum sem eiga í erfiðleikum með að taka fullan þátt í daglegum athöfnum en iðjuþjálfar greina hvað veldur iðjuvanda með því að skoða samspil einstaklings, iðju og umhverfis.
Eitt af því sem iðjuþjálfi gerir er að skoða skólatöskur nemenda. Með svokölluðum Skólatöskudögum í grunnskólum hafa iðjuþjálfar lagt sitt að mörkum til að aðstoða nemendur að átta sig á mikilvægi þess að nota skólatöskuna rétt. Auk fræðslu er boðið upp á vigtun á skólatöskum til að kanna hvort þyngd töskunnar sé hæfileg fyrir barnið.
Að pakka/raða í skólatösku:
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |