Inga Ósk að lesa upp ljóð
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á sal skólans 16...
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á sal skólans 16. nóvember. Gísli Halldórsson
aðstoðarskólastjóri flutti ávarp. Sigurvegarinn frá því í fyrra Inga Ósk Jónsdóttir las upp ljóð. Nemendur
úr 7. bekk fluttu tónlistaratriði. Nú er undirbúningur nemenda í 7. bekk formlega hafinn fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem verður haldin í
mars.