- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Dans var lengi vel sérstök námsgrein í grunnskóla en fellur nú undir íþróttir. Unglingarnir okkar báðu um að fá að dansa í vikunni og sjálfsagt að verða við því. Í morgun fór fram dansiball þar sem unglingarnir koma saman, dansa línudans, gömlu dansana og svokallaðan hlöðudans.
Dansiballið var í um klukkustund og skemmtu unglingarnir sér vel, brostu og tóku upp þéttingsfast danstak og æfðu sig í að horfast í augu við dansfélaga sinn.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |