- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Í vetur eru fjórir hópar á unglingastigi í saumum (hannyrðum). Starfið hefur farið mjög vel af stað. Krakkarnir hafa bæði verið jákvæðir og hugmyndaríkir. 1. - 15. nóvember voru verkefnaskil. 8. bekkingar fengu í haust fyrirmæli um að hekla. Þau völdu sér ýmis verkefni t.d. húfur, trefla, töskur ofl. 9. og 10. bekkingarnir áttu að prjóna sokka annað hvort á sig sjálf eða smábörn. Næsta verkefni er tengt jólum og útsaumi.
SJ
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |