- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Borgarhólsskóli er Olweusskóli og í vetur er unnið að ítarlegri eineltisáætlun í anda Dan Olweus og höfum við það að markmiði að starfa að einurð gegn einelti. Stofnað hefur verið eineltisteymi sem í eiga sæti kennarar og námsráðgjafi. Teymið er að vinna að gerð viðbragðs– og forvarnaráætlunar gegn einelti og sér um að koma þeirri aðgerðaáætlun í framkvæmd. Í því felst meðal annars að skýra hvaða leið eineltismál fara, kunni þau að koma upp, og hvernig skuli taka á þeim og hverjir sjá um það.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |