Miðvikudaginn 16. maí kom Eggert Kaaber frá Stoppleikhópnum með leiksýningu um Eldfærin eftir H.C Andersen. Sýningin fór fram á sal
skólans fyrir nemendur í 1. – 4. bekkjar. Það var Húsavíkurkirkja sem bauð nemendum upp á þessa sýninguna.
Þetta var mjög ánægjuleg sýning og skemmtu allir sér vel. Skoða myndir