Jón Ásberg í heimsókn
Eldvarnarvika var 23...
Eldvarnarvika var 23. nóvember - 1 desember. Á hverju ári í nóvembermánuði í nokkur ár hefur Jón Ásberg
slökkviliðsstjóri á Húsavík komið i heimsókn í skólann og rætt við nemendur í 3 bekk um eldvarnir. Hann kom í
síðustu viku og sýndi þeim myndband um eldvarnir og ræddi við nemendur um eldvarnir, flóttaleiðir ofl. Einnig fengu nemendur í hendur
eldvarnargetraun sem þau leysa og skila í skólann.
Trausti
Ertu alveg eldklár? Prófaðu þennan eldvarnarleik...