- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Senn hefst skólastarf venju samkvæmt og að mörgu að hyggja. Matseðill hjá nýjum rekstraraðila liggur fyrir, hafragrauturinn á sínum stað sem og ávextirnir. Í upphafi skólaárs viljum við taka fram að vegna bráðaofnæmis nemanda fyrir hnetum biðjum við foreldra að senda börn sín alls ekki með hnetur í skólann. Við munum sömuleiðis taka tillit til þess í mötuneytinu.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |