- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Nemendur fyrsta bekkjar fóru í heimsókn á Heilbrigðisstofnuninni, Skógabrekku til að syngja jólalög fyrir heimilisfólk. Söngurinn vakti mikla gleði og kallaði fram bros á þeim sem á hlýddu. Krakkarnir stóðu sig reglulega vel og eins og segir í laginu,
„þá lífgar samt upp,
og léttir þungt skap,
líflegur ys og þys".
Heimsóknin tókst vel og mikil upplyfting í skammdeginu að fá börnin í heimsókn.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |