- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Það var spenna í lofti og tilhlökkun vegna afhendingar Óskarsverðlaunanna. Þar var atriðið við lagið Husavik my hometown frumflutt en atriðið var tekið upp á Húsavík á dögunum. Lagið var tilnefnt sem besta lagið í kvikmynd. Stúlkur í fimmta bekk skólans voru þátttakendur í verkefninu og voru samfélagi sínu og skóla til mikils sóma. Yngstu nemendur skólans komu saman á Sal til að horfa á Óskarsverðlaunaatriðið en margir höfðu séð atriðið frumflutt í gærkveldi. Þeir sungu svo lagið saman og við heyrum smá bút úr laginu hér að neðan.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |