- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
VMA mun áfram bjóða nemendum 10. bekkjar upp á svokallaða matsönn sem er tækifæri fyrir þá sem uppfylla ákveðin skilyrði sem sett eru, til að flýta fyrir sér í námi. Nemendur fá aðgang að ýmsum áföngum í fjarnámi VMA á vorönn sem gerir þeim kleift að hafa lokið ákveðnum fjölda eininga í upphafi náms í VMA haustið 2013. Nánari upplýsingar veita námsráðgjafar VMA og grunnskólanna.
Kynningarfundur fyrir grunnskólanemendur og forráðamenn þeirra verður fimmtudaginn 29. nóvember kl. 17:00 í M01, gengið inn að norðan.
Kynntu þér málið á heimasíðu VMA www.vma.is eða með því að senda póst á bensi@vma.is eða svava@vma.is
Umsóknarfrestur fyrir matsönn er til 10. janúar 2013.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |