- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Frá árinu 1991 hefur koma farfugla til Húsavíkur og nágrennis verið skráð í Borgarhólsskóla. Umsjón skráningar er í höndum skólasafnskennara og koma nemendur og starfsmenn skólans á safnið og skrá þar tegund fugls, komudag og stað sem fuglinn sást á. Skrá yfir komu farfuglanna ásamt myndum af helstu farfuglum er sett upp í bæði anddyri skólans en skráning fer fram á skólasafni. Þessi skemmtilegi siður hefur vakið áhuga margra nemenda á fuglum og gert þá að sérstökum áhugamönnum og sérfræðingum á þessu sviði.
20 apríl 2005 var opnaður
formlega fuglavefur skólans, þar er að finna ýmsan
fróðleik um fugla.
Skráning er hafin í skólanum!
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |