Nokkur snjókoma hefur verið síðustu daga og nokkur snjór er komin á skólalóðina...
Nokkur snjókoma hefur verið síðustu daga og nokkur snjór er komin á skólalóðina. Nemendur á yngsta stigi tóku snjónum
fagnandi í frímínútunum og var mikið fjör. Búnar voru til allskonar fígúrur úr snjónum eins og snjókarlar og kerlingar.
Einnig voru margir í snjókasti og flugu snjóboltar um lofið.