Á morgun er flottur fimmtudagur, þá munu nemendur vinna að mismunandi verkefnum eftir aldri, áhuga og getu...
Á morgun er flottur fimmtudagur, þá munu nemendur vinna að mismunandi verkefnum eftir aldri, áhuga og
getu.
1.-4. bekkur vinnur með vináttuna
5.-7. bekkur vinnur áhugasviðsvinnu
8.-10. bekkur á bókalausan dag
Hugmyndin er að hafa einn svona kennsludag á hverri önn nú til að byrja með. Markmiðið er
að ná okkur öllum, starfsfólki og nemendum svolítið út fyrir hinn hefðbundna ramma kennslu og náms.
Skólastjóri