Foreldrafræðsla

Foreldrafræðsla Félagsþjónustu Norðurþings boðar foreldra nemenda Borgarhólsskóla til fræðslufundar fimmtudaginn 9...
Foreldrafræðsla Félagsþjónustu Norðurþings boðar foreldra nemenda Borgarhólsskóla til fræðslufundar fimmtudaginn 9. október kl. 18 -20.
 
Í upphafi vorannar verður aftur haldinn fundur fyrir foreldra og verður hann nánar auglýstur síðar. 
Haustönn
 
Fræðsluerindi verða tvö á hverju stigi og gert ráð fyrir að hvert taki 60 mínútur  og fundirnir standa því rúmlega tvo klukkutíma í þremur stofum.
Yngsta stig:
  • Vinnuvist barna - hvað geta foreldrar gert?- Erla Alfreðsdóttir iðjuþjálfi
  • Samskipti heimila og skóla - Þórhildur Sigurðardóttir sérkennsluráðgjafi
 
Miðstig:
  • Um samskipti - einelti - Þórhildur Sigurðardóttir sérkennsluráðgjafi
  • Tölvu-og netnotkun barna- Þorgrímur Sigmundsson ráðgjafi
 
Unglingastig:
  • Áhrif umhverfisins og neysla - Arnfríður Kjartansdóttir sálfræðingur
  • Réttindi og skyldur - Ágúst Óskarsson ráðgjafi
 
 
                 Þess er vænst að foreldrar mæti vel til fundar.
 
Skólastjóri