Í vetur sinnir skólahjúkrunarfræðingur eftirfarandi heilsufarseftirliti og fræðslu í árgöngum;
Í vetur sinnir skólahjúkrunarfræðingur eftirfarandi heilsufarseftirliti og fræðslu í árgöngum;
- 1. bekkur: Hollusta, hreinlæti(tannheilsa og handþvottur), hreyfing/hjálmafræðsla, Lífsstílsmat
- 2. bekkur: Hvíld og hamingja.
- 3. bekkur: Hollusta og hreyfing.
- 4. bekkur: Slysavarnir, hreinlæti(tannheilsa), hamingja-Sjálfsmynd,. Lífsstílsmat.
- 5. bekkur: Hreyfing og hollusta, hamingja og samskipti.
- 6. bekkur: Kynþroskinn
- 7. bekkur: Hugrekki, hreinlæti(tannheilsa). Lífsstílsmat
- 8. bekkur: Hollusta, hreyfing og líkamsímynd. Hugrekki
- 9. bekkur: Kynfræðsla, Lífsstílsmat
- 10. bekkur Ábyrgð á eigin heilsu og kynfræðsla. Hugsað um barnið. Kynning og heimsókn á heilsugæsluna.