- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Fræðslufundur verður haldinn 26.maí í sal Borgarhólsskóla og hefst hann klukkan 20:00.
Fræðslufundurinn er hugsaður sem fræðsla til foreldra!
Hvers vegna fræðsla um kannabis?
ـ Mest útbreidd notkun meðal ungs fólks á eftir áfengi.
ـ Stóraukin ræktun á kannabisplöntum á Íslandi.
ـ Skortur á umfjöllun í fjölmiðlum um skaðsemi kannabisneyslu.
ـ Sagt vera lækningalyf og tíð umræða um lögleiðingu.
ـ Fá forvarnarverkefni með áherslu á kannabis. Kannabis er mjög ávanabindandi.
ـ Víðtækur doði, rangar upplýsingar meðal ungs fólks og foreldra.
Á fundinn koma fulltrúar frá Rannsóknarlögreglunni á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Félagsþjónustu.
Eftir erindi þessara fulltrúa gefst fólki kostur á spurningum til viðkomandi aðila.
Allir hvattir til að mæta og fræðast um þessa hluti.
Velferð ungmenna okkar og barna skiptir alla máli.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |