- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Í vetur komu bræðurnir Gummi og Maggi í 2. bekk með skemmtilega prjónaða orma á dótadegi. Ormarnir vöktu mikla lukku og allir vildu fá að leika með þá. Inga móðursystir þeirra hafði prjónað þá handa þeim og frétti af áhuganum sem þeir höfðu vakið. Fyrir stuttu komu bræðurnir með 10 orma til að hafa í stofunni svo allir gætu leikið með þá. Einn ormur fór á bókasafnið til Magga, þar sem hann er bókaormur. Bestu þakkir fyrir gjöfina Inga, Gummi og Maggi.
Heiða og Jóa
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |