Fullveldishátíð

Atriði 8. bekkinga
Atriði 8. bekkinga
Nemendur leikskólanna, Borgarhólsskóla og Framhaldsskólans á Húsavík fylltu Íþróttahöllina á Húsavík 30...
Nemendur leikskólanna, Borgarhólsskóla og Framhaldsskólans á Húsavík fylltu Íþróttahöllina á Húsavík 30. nóvember og fögnuðu sameiginlega fullveldisafmæli Íslands, ásamt kennurum og nokkrum bæjarbúum. Allir skólarnir voru með atriði, sungin voru ættjarðarlög, flutt voru ættjarðarljóð, þættir úr sögu sjálfstæðisbaráttunnar voru fluttir á fjölbreytilegan hátt og kórar sungu. Þetta var hinn besti menningarviðburður eins og sjá má á myndunum sem hér fylgja.