- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Fyrsti bekkur mætti í skólann í fyrsta sinn á hefðbundinn skóladag. Nemendur sögðu frá sumarfríinu sínu, teiknuðu mynd og skrifuðu svo við myndina.
Nesti er gjarnan spennandi liður í upphafi skóla og það átti svo sannarlega við í dag. Krakkarnir fóru í tónlistartíma hjá Ástu og í heimsókn til Magga á skólabókasafnið til að lesa, skoða sig um og að leigja sér bækur. Í lok dags var hringekja með leik og útiveru og unnu krakkarnir því sælir áður en haldið var í helgarfrí.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |