Í dag er opinber dagur gegn einelti. Þetta er barátta sem sennilega verður seint fullunnin en ef við leggjum saman þá komust við langt í að útrýma þessum ljóta gesti. Mikið er til af efni á netinu um einelti sem vert er að skoða. Verum dugleg að ræða heima um vináttu og mikilvægi hennar og mikilvægi þess að koma eins fram við alla.