- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Að vinna með tilfinningar með börnum hefur langtímaáhrif á vellíðan þeirra og samfélagið til lengri tíma. Með því að veita börnum stuðning við að skilja og stjórna tilfinningar sínar stuðlum við að heilbrigðum þroska bæði félagslega og tilfinningalega. Að bregðast við þrýstingi, fást við kröfur og leysa ýmis viðfangsefni.
Nemendur í öðrum og þriðja bekk hafa verið að vinna með tilfinningar. Hegðun og tilfinningar eru reglulega til umræðu og unnið dýpra og ítarlegar með flæði tilfinninga að þessu sinni. Markmið og mottó var að allar tilfinningar eru í boði – ekki öll hegðun, var í hávegum haft. Nemendur sýndu áhuga og virkni í verkefnum og lærðu allskonar nýtt. Sömuleiðis var markmið að einstaklingur átti sig á og geti lýst ýmsum tilfinningum eins og gleði, sorg og reiði.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |