Göngudagurinn

Því miður er veðurspá mjög óhagstæð fyrir langar gönguferðir og mikla útivist á morgun. Þess vegna hefur verið ákveðið að EKKI verði farið og skólahald verður þá samkvæmt stundskrá nemenda. Vonandi gefst tækifæri síðar í mánuðinum til að fara.