Göngudagurinn

Á miðvikudag nk. er göngudagurinn. Allir bekkir skólans ganga hinu ýmsu leiðir í nærumhverfi sínu og njóta útivistar og náttúru. Undir flipanum nemendur/fastir liðir má sjá hvert allir fara. Minnum bara alla á að vera með gott og hollt nesti sem og klæða sig eftir veðri. Þennan dag er sérstaklega gott að hafa með sér aukasokka. Frekari upplýsingar koma í tölvupósti til foreldra.