- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Á morgun, áttunda nóvember, er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Einelti, nei, takk! Nemendur og starfsfólk ætlar að klæðast grænu sem er táknrænt fyrir þann sem verndar og hjálpar þeim sem lenda í einelti.
Nemendur munu vinna margvísleg verkefni í tengslum við baráttuna gegn þessu samfélagsmeini þvert á árganga. Með verkfærum Jákvæðs aga er unnið að því að gera nemendur að betri manneskjum á hverjum degi.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |