Haustverkefni

Nemendur að vinna haustverkefnið
Nemendur að vinna haustverkefnið
Í morgun kom 1...
Í morgun kom 1. bekkur saman til að vinna haustverkefni. Verkefnið barnanna var að búa til tré og líma lauf á tréð. Nemendur skiptust á að vinna verkið og gekk samvinnan einstaklega vel. Á meðan voru hinir sem ekki voru að búa til tréð að lita myndir, teikna eða vinna í hefti. Það er nokkuð ljóst að framhald verður á þessu góða samstarfi.