Heimili og skóli

Heimili og skóli – landssamtök foreldra og mennta- og menningarmálaráðuneytið hafa gert með sér samning um að dreifa kynningu um menntalögin til allra foreldra nýnema í grunnskólum landsins.

Heimili og skóli – landssamtök foreldra og mennta- og menningarmálaráðuneytið hafa gert með sér samning um að dreifa kynningu um menntalögin til allra foreldra nýnema í grunnskólum landsins.

Heimili og skóli hafa gefið út bæklinginn „Virkir foreldrar – betri grunnskóli“ en í  honum er stiklað á stóru um ábyrgð og hlutverk foreldra í skólastarfinu, eins og það er tilgreint í núgildandi menntalögum. Einnig hafa Heimili og skóli útbúið handbækur fyrir foreldrafélög og skólaráð.

Kynningarbæklingarnir sem sérstaklega eru ætlaðir foreldrum nýnema fylgja hér í viðhengi en handbækurnar eru hugsaðar fyrir foreldrafélög og fulltrúa í skólaráði.

Foreldrarbæklingur

Handbók grunnskóla

 


Athugasemdir