Borgarhólsskóli fékk skemmtilega heimsókn í dag...
Borgarhólsskóli fékk skemmtilega heimsókn í dag. Eldri
bekkingar í Framhaldsskóla Húsavíkur komu arkandi með alla busana í leikskólabandi og létu þau syngja fyrir okkur á Stjörnu.
Fengu nemendur eldri bekkjanna að heyra nokkur góð og gild leikskólalög s.s. höfuð herðar hné og tá.