Heimsókn

Framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur, Guðrún Erla Jónsdóttir og Bergur Elíasson sveitastjóri komu færandi hendi í gær og gáfu öllum nemendum Borgarhólsskóla endurskinsmerki...
Framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur, Guðrún Erla Jónsdóttir og Bergur Elíasson sveitastjóri komu færandi hendi í gær og gáfu öllum nemendum Borgarhólsskóla endurskinsmerki. Borgarhólsskóla færðu þau  einnig veglega peningagjöf sem ætluð er til kaupa á einhverju sérstöku. Við þökkum Orkuveitunni kærlega fyrir höfðinglega gjöf.